Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnmálasamband
ENSKA
diplomatic relations
DANSKA
diplomatiske relationer
SÆNSKA
diplomatiska förbindelser
FRANSKA
relations diplomatiques, rapports diplomatiques
ÞÝSKA
diplomatische Beziehungen
Svið
utanríkisráðuneytið
Skilgreining
[is] Yfirlýstur vilji æðstu stjórnenda tiltekinna ríkja um formleg stjórnmálasamskipti milli þeirra ríkja; felst gjarna í opnun sendiráða til að annast samskipti við móttökuríki [viðtökuríki] af hálfu sendiríkis, opinberum heimsóknum þjóðhöfðingja ofl.
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

[en] any means by which States or blocs establish or maintain mutual relations, communicate with each other, or carry out political or legal transactions, through their authorised agents (IATE)
Rit
Orðasafn á sviði utanríkisþjónustu
Skjal nr.
Diplo
Athugasemd
Dæmi: Vínarsamningurinn um stjórnmálasamband, 1961
Íslensk þýðing birtist í Fylgiskjali I við lög um aðild Íslands að alþjóðasamningi um stjórnmálasamband frá 1971
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira